Innkastið - Aftur verður FH fyrir barðinu á dómaramistökum

Fotbolti.net - Podcast tekijän mukaan Fotbolti.net

Podcast artwork

Innkastið eftir 7. umferð Bestu deildarinnar. Elvar Geir, Valur Gunnars og Skagamaðurinn Sverrir Mar Smárason skoða alla leikina. Blikar elta Víkinga, Jónatan Ingi hetja Vals í Kórnum, vondur vítadómur í Krikanum og KA vann botnslaginn. Lengjudeildarhornið er á sínum stað.