Þjáningarmánuðurinn : Sinister
Heimabíó - Podcast tekijän mukaan Sigurjón og Tryggvi - Perjantaisin
Kategoriat:
Velkomin í fyrsta þátt af þjáningarmánuði Sigurjóns og Tryggva. Við gjörsamlega hötum þetta en vonandi elskið þið þetta. Þið, hlustendur "góðir", ákváðuð að velja Sinister. Ég meina hey svona er þetta...Næsta mynd verður með öllum líkindum Insidious en það verður önnur könnun á Instagram til að velja á milli hennar og mynd sem við viljum frekar horfa á.
