Dr. Erla Björnsdóttir

24/7 - Podcast tekijän mukaan Beggi Ólafs - Tiistaisin

Kategoriat:

Dr. Erla Björnsdóttir er vísindakona, sálfræðingur og framkvæmdastjóri Betri Svefns. Í þættinum ræðir Erla stuttlega um mikilvægi svefns en svo tekur þátturinn óvænta beygju þar við fáum að kynnast hvernig Erla horfir á lífið. Rætt er um andlitsblindu, kraftinn í að velja hvernig við bregðumst við aðstæðum, mikilvægi aga og að minna sig stöðugt á hvað maður hefur og margt fleira. Þátturinn er í boði: Spíran - https://www.kokkarnir.is/spiran/

Visit the podcast's native language site