#18. Ert þú meðvirk/ur? með Gyðu Dröfn Tryggvadóttir

360 Heilsa - Podcast tekijän mukaan Rafn Franklin Johnson

Ath. Ég biðst innilegrar velvirðingar á lélegu hljóði í þættinum. Tæknin var ekki nógu meðvirk. Gestur þáttarins í dag er Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Hún starfar sem meðvirkiráðgjafi og kennari á sviði núvitundar og meðvirkni. Gyða er með meistargráðu í stjórnun heilbrigðisþjónustu og lýðheilsu frá háskólanum í Rvk og síðan hefur hún lokið námi í meðvirknifræðum Piu Mellody, sem er leiðandi sérfræðingur í þessum fræðum.   Gyða færir rök fyrir því að meðvirkni verði til í æsku en sé ekki meðfætt fyrirbæri. Hún komi þá fram vegna óheilbrigðra fjölskyldumynstra.   Mér fannst þetta þvílíkt áhugavert spjall og ef það er eitthvað sem ég persónulega tók útúr þessu spjalli er að meðvirkni er töluvert algengari heldur en mig hefði nokkurn tíman grunað. En sem betur er til lausnin við að brjóta meðvirkishegðunina og hana er að finna í þættinum.  -------------- Samstarfsaðilar þáttarins:  www.sportvorur.is www.purenatura.is - Kóði: "360heilsa" f. 25% afslátt -------------- Þessi þáttur var unninn af Arnari Dór Ólafs.