4. þáttur: Sá sem sagði nei

Á samviskunni - Podcast tekijän mukaan RÚV

Hann var forsætis-, dóms og kirkjumálaráðherra á árunum fyrir stríð og nær alvaldur um það hverjir fengu að koma og hverjir fengu að vera. Og örfáir gyðingar fengu að koma og vera en í yfirgnæfandi fjölda tilfella var Hermann Jónasson maðurinn sem sagði nei.