Fyrsti þáttur

Ástandsbörn - Podcast tekijän mukaan RÚV

Kategoriat:

Viktoría Hermannsdóttir skoðar tíðarandann á hernámsárunum à Íslandi. Fljótlega eftir komu hersins til landsins fór athyglin að beinast að samskiptum hermanna við íslenskt kvenfólk. Hryllingssögur gengu manna á meðal og sérstakt ungmennaeftirlit var sett á til að fylgjast með konum sem taldar voru í ástandinu. En af hverju stafaði þessi ótti? Bára Baldursdóttir, Guðmundur Hálfdánarson og Þór Whitehead sagnfræðingar velta þessu fyrir sér. Vilhjálmur Roe er ástandsbarn, sonur íslenskrar konu og bandarísks hermanns. Við heyrum sögu hans.