Lokaþáttur á lokastigi
Athyglisbrestur á lokastigi - Podcast tekijän mukaan Útvarp 101
Kategoriat:
Kaflaskil í lífi stelpnanna leiða þær að lokaþætti af þessum frábæra hlaðvarpsþætti sem hefur umbreytt hugsun landsmanna. Nei, djók, en þetta er samt lokaþáttur og hann fjallar um miðaldra konur, leikhús, stelpur sem gera list, nýjan síma og líðan Sölku á lokametrum meðgöngu.
