Björn Ágúst Björnsson, pípulagningameistari, ræðir um votrými og stöðu Íslendinga í þeim efnum

Augnablik í iðnaði - Podcast tekijän mukaan IÐAN fræðsluetur

Kategoriat:

Björn Ágúst Björnsson frá Tengi ræðir um votrými og stöðu Íslendinga í þeim efnum. Votrými eru td baðherbergi og þvottahús. Hann er nýlega búinn að kynna sér ferla og lagaumgjörð í kringum svona vinnu hjá Norðmönnum og eru þeir mjög framarlega í öllu regluverki og fagmennsku.