Friðgeir Ingi Eiríksson hjá EIRIKSSON BRASSERIE ræðir um áskoranir í veitingarekstri

Augnablik í iðnaði - Podcast tekijän mukaan IÐAN fræðsluetur

Kategoriat:

Spjall við Friðgeir Inga hjá EIRIKSSON BRASSERIE sem er nýr veitingastaður miðborgar Reykjavíkur, Í endurhönnuðu húsnæði sem flestir landsmenn þekkja vel – fyrrum Landsbanka Íslands við Laugaveg 77. Við ræðum við Friðgeir um matseldina hjá Bresseri, hugmyndafræðina, ræturnar og hráefni. Nám í matreiðslu á íslandi og margt fleira.