Geðheilbrigðismál á vinnustöðum, með Helenu Jónsdóttur sálfræðingi hjá Mental ráðgjöf

Augnablik í iðnaði - Podcast tekijän mukaan IÐAN fræðsluetur

Kategoriat:

Helena Jónsdóttir sálfræðingur er hér í fróðlegu spjalli um geðheilgbriði á vinnustöðum og þann ómeðhöndlaða geðvanda sem gjarnar leiðir til kosnaðarsamra vandamála á borð við veikinda, minnkandi frmleiðni og aukna starfsmannaveltu. Þá er ótalin þjáning þeirra sem við vandann glíma og fjölskyldna þeirra. 25% af fólki þjáist af geðvanda, flestir þeirra fullorðnir og starfa á vinnumarkaði. Með því að kortleggja stöðuna á þínum vinnustað getur þú sett geðheilbriðgi í forgang.