Þrengt að blaðaljósmyndun, með Vilhelm Gunnarssyni blaðaljósmyndara

Augnablik í iðnaði - Podcast tekijän mukaan IÐAN fræðsluetur

Kategoriat:

Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari ræðir um framtíð blaðaljósmyndunar og minnkandi aðgengi ljósmyndara að því að skrá söguna. Það sé hætta á því að lítið sé myndað af daglegu lífi fólks nú þegar Fréttablaðið er horfið af vettvangi. Hann ræðir einnig sannar og ósannar myndir, gervigreind og það sem stóð upp úr á liðnu ári í ljósmyndun.