Saga veitingareksturs og matreiðslu á Íslandi, með Nönnu Rögnvaldardóttur
Augnablik í iðnaði - Podcast tekijän mukaan IÐAN fræðsluetur
Kategoriat:
Hér er á ferðinni fyrsti þáttur í röð hlaðvarpa sem eru lokaverkefni þeirra Dóru Svavarsdóttur og Þyrnis Hálfdánarsonar matreiðslumeistara og nema við Menntavísindasvið HÍ. Þættina unnu þau í samvinnu við Iðuna og fjalla um matreiðslunám, þá, nú og um alla framtíð. Fyrsta hlaðvarpið fjallar um sögu veitingareksturs og matreiðslu á Íslandi.