#0179 My Bloody Valentine – Isn’t Anything

Besta platan - Podcast tekijän mukaan Hljóðkirkjan - Perjantaisin

Podcast artwork

Kategoriat:

Hin írsk-enska sveit My Bloody Valentine er óhikað með áhrifamestu neðanjarðarsveitum allra tíma. Doktorinn sveiflar dúskinum af krafti og teflir hiklaust fram breiðskífu sveitarinnar frá 1988, Isn’t Anything, sem hennar bestu en bæði makker og upptökustjóri hafa margt til mála að leggja í þessu snúna máli.