#19 - Erna Ýr Öldudóttir: Grímulausar skoðanir á stórum málum

Bitcoin Byltingin - Podcast tekijän mukaan Bitcoin Byltingin

Kategoriat:

Stórskemmtilegt samtal sem fór um víðan völl. Auk þess að fara yfir allskonar Bitcoin pælingar, ræddum við meðal annars um Covid ástandið á Íslandi og út í hinum stóra heimi, mikilvægi reiðufés, velgengni frjálsra samfélaga og fjölmiðlaástandið á Íslandi í dag svo eitthvað sé nefnt.