Vaxtaverkir Berlínar
Borgarmyndir - Podcast tekijän mukaan RÚV
Kategoriat:
Á köldum haustdögum hjólar þáttarstjórnandi um Berlín og vefur saman hluta úr hinni miklu átakasögu borgarinnar við hversdagsleikann. Afraksturinn er persónuleg frásögn íbúa á umrótartímum í bland við sögulegt minningarflóð. Umsjón: Svavar Jónatansson.
