11. Lygar - Fyrsti hluti
Brestur - Podcast tekijän mukaan Birna Sif Kristínardóttir, Bryndís Ottesen
Kategoriat:
Hvað gera konur þegar þær eiga erfitt með að útskýra skrítna og vandræðalega ADHD hegðun ? Nú oft er bara auðveldast að ljúga. Í þessum þætti uppgötva Birna og Bryndís að þær eru talsvert lygasjúkari en þær héldu áður en upptökur hófust. Jafnvel svo lygasjúkar að þær neyddust til að skipta þættinum í tvo hluta. Farið er yfir margar ástæður fyrir ADHD lygum eins og loddaralíðan og skömm sem og upprifjun á miserfiðum og vandræðalegum atvikum þar sem lygar hafa komið þáttastjórnendum í klandur. Samfélagsmiðlar hlaðvarpsins: Brestur á Instagram Spjallið umræðuhópur Brestur á Facebook