68. ADHD innsæið

Brestur - Podcast tekijän mukaan Birna Sif Kristínardóttir, Bryndís Ottesen

Kategoriat:

Þáttur vikunnar var óvenju mikið kaos, meira að segja á Brestsmælikvarða. Birna og Bryndís ræddu mikilvægi þess að læra að hlusta á ADHD innsæið, viðburðamikla Brestsviku, dragdrottningar, dvínandi drykkjuþol og nærandi eða tæmandi vinabönd. Þú getur hlusta á þrjá auka þætti af Bresti í mánuði og fengið aðgang að ADHD samfélaginu okkar (ó)Skipulag með því að skrá þig í áskrift á www.patreon.com/brestur