Bítið - miðvikudagur 19. mars

Bylgjan - Podcast tekijän mukaan Bylgjan

Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari    Ragnar Sigurðsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks í Fjarðabyggð, var á línunni og ræddi mögulega olíuleit á Drekasvæðinu. Þorsteinn Siglaugsson, hagfræðingur og gervigreindarkennari við Endurmenntun Háskóla Íslands, ræddi við okkur um gervigreindaráætlun í Eistlandi.   Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra ræddi við okkur um fangelsismál, ofbeldi barna, eltihrella og fleira. Einar Þorsteinsson, fyrrverandi borgarstjóri ræddi við okkur um húsnæðisuppbyggingu á Geldinganesi.   Viðar Pétur Styrkársson gervigreindarsérfræðingur og Isabella Holmberg, partner manager hjá gervigreindarfyrirtækinu NVIDIA, ræddu við okkur um framtíð gervigreindar.   Söngkonan Guðrún Gunnars ræddi við okkur um tónleika í Salnum í apríl. Óli tölva og gervigreindin