Bítið - þriðjudagur 18. mars

Bylgjan - Podcast tekijän mukaan Bylgjan

Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari   Karl Arnar Arnarsson, framkvæmdastjóri Loftmynda um kort af landinu Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna, ræddi við okkur um ofbeldi og alvarlegar líkamsárásir.   Atli Björn Levy, forstöðumaður Verkefnastofu Borgarlínunnar, fór yfir samgöngur í höfuðborgarsvæðinu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, var á línunni beint frá Þýskalandi.   Unnur Ársælsdóttir, markaðsfulltrúi Smitten og Lena Rún Daðadóttir, sér um samfélagsmiðla Smitten, ræddu við okkur um stefnumót. Hvítlauksbændurnir Þórunn og Haraldur kíktu í heimsókn.   Nöldurhornið. Heimir fékk óvæntar afmæliskveðjur