#1 Gauti Einarsson og Ingvar Þór Björnsson - Nýrnagjöf

Þegar - Podcast tekijän mukaan María Björk Ingvadóttir

Þegar lífið tekur óvænta stefnu höfum við sögu að segja.

Hvað fær þig til að vilja gefa óskyldum manni annað nýrað þitt? Því ætlar Gauti Einarsson lyfjafræðingur á Akureyri að svara.

Ingvi Þór Björnsson segir okkur hvernig það er að þiggja líffæri þegar öll sund virtust lokuð.