#27 Sigfríður Inga Karlsdóttir

Þegar - Podcast tekijän mukaan María Björk Ingvadóttir

Þegar Sigfríður Inga Karlsdóttir ljósmóðir tók á móti andvana fæddu barni í fyrsta sinn fann hún að það mikilvægasta í þessum sorglegu aðstæðum væri að vera til staðar, vera styrkur fyrir foreldrana. En hún hugleiddi einnig hver væri stuðningur fyrir ljósmóðurina. Alveg síðan þá hefur hún helgað sig rannsóknum á hlutverki og starfi ljósmæðra.