#7 Hlynur Kristinn Rúnarsson - Sterar, dóp, brotin sjálfsmynd, smygl, brsilískt fangelsi, von og bjartari tímar
Þegar - Podcast tekijän mukaan María Björk Ingvadóttir

Kategoriat:
Þegar Hlynur Kristinn Rúnarsson var 18 ára langaði hann að verða fjármálaverkfræðingur. Þá hafði hann aldrei prófað nein efni né drukkið.
Nú 12 árum seinna, þar af sex ár í sterum, fjögur ár í vimuefnum, 14 mánuði í brasilísku fangelsi og árslanga krakkneyslu hefur hann snúið við blaðinu og segir að það sé alltaf von.