#9 Bjarni Hafþór Helgason - Parkinson
Þegar - Podcast tekijän mukaan María Björk Ingvadóttir

Kategoriat:
Þegar Bjarni Hafþór Helgason tónskáld og rithöfundur frá Húsavík greindist með Parkinson fyrr á þessu ári átti hann ekki von á að þann sama mánuð fengi hann bæði blóðtappa og nýrnastein.
Bjarni Hafþór segir Maríu Björk sögu sína í þættinum ÞEGAR.