#101 Að takast á við áföll (Viðtal við Kristínu Sif)
Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Kategoriat:
Áskriftarleið fyrir viðtalið í heild sinni: https://www.patreon.com/einpaelingKristín Sif er útvarpskona á K100, hnefaleikakona, Crossfit þjálfari og margt fleira. Kristín hefur gengið í gegnum margt á sinni lífsleið og í þessu hlaðvarpi fjallar hún um það hvernig best sé að takast á við áföll og hvernig hægt sé að nýta þau í að vera þakklátur með það sem maður hefur. Þórarinn og Kristín ræða sjálfsvorkunn, hvort að kurteisi sé verðmætari en hreinskilni, míkrónarratív, uppeldi, mistök og #MeToo og hvort að hægt sé að gera kröfur á einstaklinga til þess að takast á við eigin vandamál.Áskriftarleið fyrir viðtalið í heild sinni: https://www.patreon.com/einpaeling