#102 Bólusetning, mismunun og frelsi (Viðtal við Hrafnhildi Sigurðardóttur og Arnar Þór Jónsson)
Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Kategoriat:
www.patreon.com/einpaelingÞórarinn ræðir við Hrafnhildi Sigurðardóttur og Arnar Þór Jónsson um Covid-19. Þau hafa bæði lýst áhyggjum af framvindu mála í aðgerðum stjórnvalda gegn veirunni og um það hvort að bóluefni eigi að vera valkvæð. Rætt er um mikilvægi efans, frelsi, bólusetningar barna, trúarbrögð, tíma sem gjaldmiðil og fleira.https://www.patreon.com/einpaeling