#104 Alþingiskosningar kærðar til Mannréttindadómstóls Evrópu (Viðtal við Magnús Davíð Norðdahl)
Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Kategoriat:
Þessi þáttur er birtur í heild sinni. Til þess að fá aðgang að öllum þáttum hlaðvarpsins er hægt að fara inn á www.patreon.com/einpaelingÞórarinn ræðir við Magnús Davíð Norðdahl, en Magnús hefur ákveðið að kæra alþingiskosningar 25. september til MDE. Hann vill fá úr því skorið hvort ákvörðun um að láta kosningar í NV-kjördæmi standa samræmist lögum.