#107 Útþynning orða (Viðtal við Jakob Bjarnar Grétarsson)
Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Kategoriat:
www.patreon.com/einpaelingÞórarinn ræðir enn og aftur við Jakob Bjarnar. Að þessu sinni snýr umræðuefnið að útþynningu orða en Jakob telur rétttrúnaðariðnaðinn fremja hryðjuverk gegn tungumálinu í sínum aðgerðum. Rætt er um Megas, nauðgunarmenningu, femínisma og framtíð grínista.www.patreon.com/einpaeling