#109 Hentifræði og rétttrúnaður (Viðtal við Ivu Marín Adrichem)
Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Kategoriat:
www.patreon.com/einpaelingÞórarinn ræðir við Ivu Marín Adrichem um hentifræði og rétttrúnað. Rætt er um öflun upplýsinga, kynjafræði, það að framboð slæmra einstaklinga svarar ekki eftirspurn rétttrúnaðarriddara, get-in-lineisma, narratív stjórnun og transmál.www.patreon.com/einpaeling