#111 Að upplifa stríð (Viðtal við Jasmínu Vajzovic Crnac)

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

www.patreon.com/einpaelingÁ árunum 1992 til ársins 1995 geysuðu hryllileg átök í Bosníu. Þetta voru umbreytingatímar þar sem mikil spenna í Júgóslavíu leiddi til stríðs, þjóðarmorðs, nauðgunarbúða og annarskonar hroðaverka. Jasmina Vajzovic Crnac kom ung að aldri til Íslands sem flóttamaður eftir að hafa þurft að flýja Bosníu. Í þessu viðtali lýsir Jasmína upplifuninni af því að búa við stríðsástand, menningu og pólitík Bosníu, alþjóðleg áhrif, þá varhugaverðu leið sem að landið virðist vera að stefna á í dag og hvað Jasmína telur að muni koma til með að gerast á næstu árum.www.patreon.com/einpaeling