#112 Elítur og valdakerfi á Íslandi (Viðtal við Gunnar Helga Kristinsson)
Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Kategoriat:
Gunnar Helgi Kristinsson er prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Í nýrri bók Gunnars fjallar hann um elítur á Íslandi, hvernig mismunandi elítuhópar tengjast og um áhrif þeirra á samfélagið.Í þessu hlaðvarpi ræðir Þórarinn við Gunnar um hvað sé elíta, hverjir á Íslandi tilheyri þeim hópi, um muninn á lokuðum og opnum elítukerfum, hvort hægt sé að verja pólitískar stöðuveitingar, um fjölmiðlaelítuna og áhrif fjölmiðla á elítur. Að lokum er spurt hvort nýtilkomið mál Vítalíu Lazarevu hafi breytt hugmyndum okkar um valdatengsl elíta og hins almenna borgara.