#113 Pottormar, #MeToo og uppbyggileg réttvísi (Viðtal við Margréti Valdimarsdóttur)
Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Kategoriat:
Margrét Valdimarsdóttir er afbrotafræðingur og dósent í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri. Kristín og Þórarinn ræða við Margréti um pottormana sem komust með nýjum hætti í sviðsljósið þegar að ung kona, Vítalía Lazareva, steig fram og lýsti atburðarrás í heitapotti með þeim við sumarbústað.Umræðurnar snúa að stöðu fjölmiðla í kynferðisafbrotamálum, valdaójafnvægi, persónufrelsi, fórnarkostnaði #MeToo baráttunnar, sáttamiðlun og uppbyggilegri réttvísi, aktívisma, réttarkerfinu, rasisma, frjálsum vilja og barnagirnd.