#115 Omicron breytti öllu og Ísland þarf nýja nálgun í baráttunni við Covid-19 (Viðtal við Ragnar Frey Ingvarsson)

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

www.patreon.com/einpaelingÞórarinn ræðir við Ragnar Frey Ingvarsson um Covid-19. Ragnar hefur farið mikinn undanfarið en hann telur Omicron breyta faraldrinum og að meta þurfi stöðuna upp á nýtt. Þórarinn ræðir þessi mál við hann. Rætt er um hvernig Covid-deildin var stofnuð. Hvort að við myndum koma til með að bregðast við veiru á borð við Omicron með jafn hörðum aðgerðum í framtíðinni, ógreind krabbamein á tímum Covid-19, opinber fjármál, spurt hvort að læknavísindin séu orðin pólitískari, tjáningarfrelsi læknastéttarinnar, stjórnmálaumræðan og kjaramál.