#116 Ríkisfjármál - Aðföng, framboð og peningaprentun (Viðtal við Ólaf Margeirsson)

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Þórarinn ræðir við Ólaf Margeirsson um ríkisfjármál og stefnu ríkisstjórnarinnar í þeim efnum. Rætt er um hvort Landspítalinn geti ráðið til sín það starfsfólk sem að hann þarf, peningarprentun og hvernig ríkið kveikir í peningum, hvort skuldir ríkissjóðs séu áhyggjuefni, vermætasköpun þegar kaupmáttur verður of mikill og pólitískan hvata ríka fólksins til þess að halda húsnæðisverði háu.