#117 Jafnréttisiðnaðurinn, #MeToo, kynjafræði og öfgar (Viðtal við Evu Hauksdóttur)

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Þórarinn ræðir við Evu Hauksdóttur um ærumeiðingar og ásakanir um kynferðisbrot, brotaþola sem aðila máls, jafnréttisiðnaðinn, femíniskar rannsóknir, samhengi brota, pottormamálið og torskiljanleg hugtök.