#118 Kóvid, velferðarsamfélag og PC-menning (Viðtal við Kristrúnu Frostadóttur)

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Þórarinn ræðir við Kristrúnu Frostadóttur um hvernig sé að starfa á Alþingi, efnahagshorfur fyrir og eftir kóvid, kostnaðinn sem fylgir því að reka gott velferðarsamfélag og fleira. Undir lok samtalsins ræðir Þórarinn við Kristrúnu um rétttrúnaðarvæng Samfylkingarinnar og hvort að flokkurinn þurfi að móta áherslurnar til þess að breiða út faðminn til ólíkarri hópa.