#119 Kjaraviðræður og hagsmunabarátta (Viðtal við Halldór Benjamín Þorbergsson)
Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Kategoriat:
Þórarinn ræðir við Halldór Benjamín Þorbergsson, formann Samtaka Atvinnulífsins. Rætt er um stöðu SA í atvinnulífi og hagsmunabaráttu launþega, næstkomandi kjarabaráttu, kaupmátt, krónutöluhækkanir, húsnæðismál og fleira. Að lokum er snert á þeim áherslum sem að Halldór telur að Íslandi þurfi að leggja í þróun atvinnulífsins og tengsl þess við akademíuna.