#12 Covid 19 - Efnahagur, heimspeki og fleira

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Þórarinn, Eyþór og Ívar Elí ræða Covid 19 og áhrif þess. Tekist er á um hvort að "sænska leiðin" sé rétta svarið og hvaða afleiddu afleiðingar það mun koma til að hafa á efnahag þróunarlanda. Þeir ræða hlutabótaleiðina, hegðun fyrirtækja á opinberum markaði og hvaða áhrif það muni hafa á stjórnmál á Íslandi í náinni framtíð. Að lokum er heimspeki rædd og reynt að finna svar við hvers virði mannslíf eru.heimspekiefnahagur þróunarlandaefnahagur íslandsstjórnmálsænska leiðinvald