#121 Samgöngur, borgarlína og Samherji (Viðtal við Arnar Þór Ingólfsson)
Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Kategoriat:
www.patreon.com/einpaelingArnar Þór Ingólfsson er rísandi stjarna í blaðaheiminum. Nýlega var honum tilkynnt að hann væri sakborningur í máli sem tengist starfsmanni Samherja. Hér er tæpt á því og jafnframt spurt hvort hlaðvörp séu fjölmiðlar. Samtalið snýst þó aðallega um samgöngumál, borgarlínu og borgarstjórnarpólitík. Rætt er um bílamenningu, kostnað við borgarlínu, rask vegna þéttingar byggðar og fleira.