#126 Hvað ætlar Pútín sér í Úkraínu? (Viðtal við Sigurð Má Jónsson)
Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Kategoriat:
Www.Patreon.com/einpaelingÞórarinn ræðir við Sigurð Má Jónsson á áttunda degi innrásar Rússa í Úkraínu. Sigurður hefur skrifað pistla um málefni Rússa og Pútín undanfarin og að Pútín sé hættulegasti maður í heimi. Umræðuefnin snúa að stöðu Rússa í alþjóðakerfinu, leikjafræðilega möguleika Rússa, viðbrögð Vestrænna þjóða og áhrif efnahagsþvinanna, falsfréttir og fleira.