#128 Orka, matur og hrávörur í breyttum heimi (Viðtal við Eld Ólafsson)

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

www.patreon.com/einpaelingEldur Ólafsson er jarðfræðingur og einn stofnenda AEXGold, sem meðal annars starfar í námugreftri á Grænlandi. Nýverið skrifaði Eldur pistla á visir.is þar sem hann ræðir áhrif stríðsins í Úkraínu á hrávöru og orkumál á Íslandi. Ein pæling spurði Eld nánar út í þessi mál í samhengi við pólitík, aðföng, loftslagsmál og fleira.