#131 Er leiguþak svarið við húsnæðisvandanum? (Viðtal við Guðmund Hrafn Arngrímsson)

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

www.patreon.com/einpaelingGuðmundur Hrafn er formaður Samtaka leigjenda á Íslandi. í þessu hlaðvarpi rökræða Þórarinn og Guðmundur um ágæti leiguþaks til þess að takast á við vandann sem hefur skapast á húsnæðismarkaði.