#138 Afstaða og aðgengi stjórnmálafólks gagnvart fjölmiðlum (Viðtal við Kristján Kristjánsson)

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Kristján Kristjánsson er sjóaður blaðamaður sem að hefur komið víða við. Hann stjórnar útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni og er þetta í annað skiptið sem að hann mætir í hlaðvarpið Ein Pæling.Að þessu sinni ræðir Þórarinn við Kristján um aðgengi fjölmiðla að stjórnmálafólki, bæði hvernig það var áður og hvernig það er í dag. Í síðari hluta hlaðvarpsins er síðan farið yfir afstöðu stjórnmálafólks gagnvart fjölmiðlum og hvernig mismunandi stjórnmálamenn koma fram við fjölmiðla.Umræðuefnin í hnotskurn eru viðtal Kristjáns við Bjarna Benediktsson um bankasöluna, muninn á því hvenær fjölmiðlamenn höggva eftir svörum og hvenær þeir verða dónalegir, fjölmiðlar sem gera mistök, áhrif alþjóðamála og fleira.