#142 Elon Musk ætlar að kaupa Twitter (Viðtal við Grétar Theodórsson)

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

www.patreon.com/einpaelingÞórarinn ræðir við Grétar Theodórsson um kaup Elon Musk á Twitter. Grétar er almannatengill, stundakennari við HÍ og annar stjórnenda hlaðvarpsins Hismið.Í þættinum er rætt um áhrif sölunnar á lýðræðislega umræðu, áhrif samfélagsmiðla á stjórnmál víðsvegar um heiminn, reynt að greina fyriráætlanir Musk með nýja samfélagsmiðlinn sinn og hvort að vestræn lýðræðissamfélög séu komin með leið á sínum stjórnmálamönnum.