#142 Stjórnmál, skák og #MeToo (Viðtal við Helga Áss Grétarsson)
Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Kategoriat:
www.patreon.com/einpaelingÞórarinn ræðir við Helga Áss Grétarsson um ýmis málefni. Helgi býður sig fram fyrir Sjálfstæðisflokkinn í næstkomandi borgarstjórnarkosningum en margir þekkja til hans í umræðunni um #MeToo sem hann skipti sér af þegar sú umræða stóð sem hæst. Helgi er hvergi banginn við að snerta á erfiðum málefnum og standa við sínar skoðanir.Rætt er um leikjafræði og stjórnmál, hvernig ferill hans sem stórmeistari í skák hefur haft áhrif á þankagang hans um samfélagsmál og hans ímynd af siðuðu samfélag.