#143 "Erum við Trump eða? Hverjum datt í hug að láta ríka fólkið ráða?" (með Gunnari Smára Egilssyni)
Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Kategoriat:
www.patreon.com/einpaeling Gunnar Smári Egilsson er flestum hlustendum kunnur. Að þessu sinni ræðum við sveitastjórnakosningarnar á laugardaginn kemur, 14. maí. Um hvað snúast kosningarnar? Einnig yfirvofandi kreppu á húsnæðismarkaði, kjör hinna verst settu, frjálshyggju og fleira. Í síðari hluta þáttarins eru landsmálin og Íslandsbankasalan í brennidepli. Rætt er um stöðu ríkisstjórnarflokkanna, formann Sjálfstæðisflokksins og pólitískar afleiðingar bankasölunnar.