#147 Hópbrottvísun hælisleitenda - Pólitík, menning og aðlögun (með Arndísi Önnu K. Gunnarsdóttir)

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

www.patreon.com/einpaelingArndís Anna hefur verið áberandi í umræðum undanfarna daga um hælisleitendur og hópbrottvísun sem á að framfylgja á næstu dögum. Í þessu hlaðvarpi er rætt um pólitískan áhuga fyrir auknum stuðningi við hælisleitendur, hversu mörgum Ísland eigi að taka á móti, menningarárekstra, aðlögun, reynslu Norðurlandanna og fleira.