#149 Hugleiðingar Jordan Peterson - Frelsi, ábyrgð og hamingja (með Gunnlaugi Jónssyni)

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Dr. Jordan Peterson mætir til Íslands í annað skipti þann 25. júní næstkomandi. Gunnlaugur Jónsson sér um að láta þessi kvöld verða að veruleika en í þessu hlaðvarpi ræðir Þórarinn við hann um hugmyndir og áherslur Peterson ásamt öðru. Rætt erum frjálshyggju, frelsi, ábyrgð, síbreytilegum áherslum vinstri- og hægrimennsku í vestrænum samfélögum, hamingju, velferð og fleira.