#15 Fitufordómar (Viðtal við Töru Margréti og Ernu Kristínu)
Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Kategoriat:
Kristín og Þórarinn ræða við Töru Margréti og Ernu Kristínu um fitufordóma. Fyrst fara Tara og Erna yfir skilgreiningu fitufordóma og hvaða áhrif þeir hafa á samfélagið í heild. Rætt er um álitamál heilbrigðisvísindanna, holdarfar og hamingju, offitu barna, hvort það megi gera grín að feitum og ummæli Kára Stefánssonar um greindarvísitölu fólks í offitu.