#150 Húsnæðismál - Ungt fólk, slæmar ákvarðanir og Seðlabankinn (Viðtal við Halldór Kára Sigurðarson)

Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Halldór Kári er hagfræðingur fasteignasölunnar Húsaskjól. Í þessum þætti er rætt um áhrif ákvarðanna Seðlabankans, skuldsetningu ungs fólks á fasteignamarkaði, framtíðarhorfur, stöðu sveitarfélaga og fleira.