#164 Ósættið er þessi íslenska öfund - Sjávarútvegskerfið, Samherjamálið og eignarhald (með Vilhjálmi Árnasyni)
Ein Pæling - Podcast tekijän mukaan Thorarinn Hjartarson

Kategoriat:
Vilhjálmur Árnason er þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hann telur sjávarútvegskerfið vera mikilvæga stoð í íslensku samfélagi og að gagnrýni á það byggist helst á öfund þeirra sem að keyptu ekki kvóta eða seldu hann snemma.Í þessum þætti er rætt um réttlæti, Samherjamálið, milliverðlagningu, uppbyggingu kerfisins, hugmyndafræði og margt fleira.